Wednesday, October 3, 2007

Fyrir þau sem voru á þjóðhátíð...eða heyrt sögurnar.















Ég fékk póst í dag á facebook....skemmtilegt var að þetta var sænskur strákur sem er á íslandi í hálft ár. Hann sagði mér alla söguna sína og hvar hann býr og vill læra íslensku og þá kynnast íslendskum krökkum. Það er kannski ekki svo venjulegt að fólk er bara að senda ókunnugum póst á facebook en þessi strákur hefði tekið eftir prófíl myndinni minni og leyst svo vel á hana...það var ekki ég eða útsýnið sem greip hann heldur var það fallegi gítarinn minn (eða hálfur gítarinn minn). Sá sænski er nefnilega mikið fyrir að spila á gítar og hefur meiri segja lengi verið að kenna. Hann vill endilega að ég hafi samband við hann svo ég get kennt honum íslensku á meðan við tökum "JAM SESSION"!


Þetta er bara mest fyndið og hljógum við mikið af þessu hérna...enda þekkja stelpurnar hérna vel gítar hæfileikana mína.

4 comments:

Eva Margrét said...

HAHAHAHAHAHAHAHA

Unknown said...

Ha ha stína þú ert gítarsnillingur, Gaman að fá blogg frá þér. Við hugsum oft til þín Ég á eftir að verða daglegur gestur hér inn ;O)
Fullt af knúsum og kossum
Sigga magga og guttarnir og Indi auðvita hehe

Hildur Sólveig said...

AHAHAHAHAHAH! Rosalega þekkir þessi gaur "gítarana sína" þar sem það sést bara brot í hann. It´s all you baby! En já, þú stendur þig bara vel, bloggar og bloggar og bloggar (einmitt, færsla nr. 3 komin). En hei, þú ert búin að vera svo stutt úti. MAN OH MAN, hvað ég hlakka til að heimsækja þig einhverntíman. Kannski þegar þú ert búin með 3 ár ;) AHAHAHAHAH! Revenge is sweet.

Anonymous said...

Hæ sæta=) Var alltaf að bíða eftir stórri tilkynningu á Amigos að síðan þín væri up and running, var svo bara í commenti! Was ist los=)
Æ gott að þú ert að koma þér svona vel fyrir og stelpurnar að plögga þér og læti=) Og ekki hafa áhyggjur af þessum kennurum , þeir verða strax ástfangnir af þér, eins og þú veist "There´s somthing about Stina=) he he
Jæja er semí farin að grenja.. anyways
Sakna þín óendanlega og bið að heilsa Gunnsu og Dríbbu=)
LUV U=)
Anna