Sunday, March 2, 2008

Extreme Makeover: Simonyi Edition

Síðan ég kom hingað í herbergið á Simonyi 29 er ég hægt og rólega búin að vera gera það að mínu.
Þetta byrjaði allt með að færa húsgögnin aðeins til og frá. Fullt af skápum og eitt KING size rúm.
Það er nauðsynlegt þegar maður flytur að gera herbergið sitt mjög persónulegt því þá strax byrjar maður að líða eins og heima hjá sér...ég þekki þetta nú alveg ágætlega, enda eru þau ekki fá skiptin sem ég hef þurft að flytja.
Svona var þetta....(ég er búin að týna myndum frá því ég kom fyrst, svo hérna eru myndir í janúar eftir að ég er færði rúmið og skápa)





to be continued...(þar til á morgun, get ekki látið ykkur bíða lengri en það).

Annars allt gott að frétta. Fyrsta anatómípróf á föstudaginn, er orðin pínu stressuð...en þá er bara best að læra meira:o)

1 comment:

Gudrun Dora said...

ohhhh hvað þetta eru fín rúmföt... ekkert upplituð ;o)