Monday, January 21, 2008

Málsháttur

Mamma gaf mér lítið freyjuegg áður en ég fór og í því stóð....

ÞEIR SEM BORGA FYRIRFRAM FÁ KORNIÐ GRÓFT MALAÐ!

...ég skil ekki baun í þessu, hvað segið þið?


Annars...er mánudagur og er mjög hlýtt hérna í Debrecen enda skín sólin. Mér skilst að ég hafi komið með hana:o)

6 comments:

Brynjar said...

Þarna er verið að vara þig við því að borga fyrir eitthvað fyrirfram af því að þá færðu ekki jafn vandaða þjónustu.

Eins og með iðnaðarmenn á tímakaupi sem fara í kaffi á 5 min fresti og eru ógeðslega lengi að klára verkið.

Brynjar said...

Eða kannski frekar ef þú borgar smiði fyrirfram ákveðna upphæð fyrir að setja nýja útidyrahurð á húsið þitt og hann vandar sig ekkert heldur flýtir sér ógeðslega mikið og skilur allt eftir illa gert.

Stina Jona said...

ok, sniðugt;) takk brynjar!

Eva Margrét said...

Auðvitað kemur þú með sólina!!!!Ekki í fyrsta skiptið;) en hvað er að gerast með þig og vonda matinn??Þetta er ekki Stína sem að við þekkjum, sú sem að pantaði ALLTAF besta matinn á matseðlinum.
knús og kossar
xoxo
Eva Margrét

Anonymous said...

Hæ Stína

Ekkert smá gaman að sjá þig í janúar strákarnir nutu þess allvega. Hlynur Fannar hlítur bara að brosað næst eða við vonum það ég redda því þá bara með lími hehe æ hann er pínu skrítinn eins og pabbi sinn ;O)
Gaman að sjá færslu frá þér skvís ég kíki sko á hverjum degi.. Pabbi þinn er nágaranni minn núna er í blokkinni fyrir ofan okkur Guðjón Berg sagði við pabba sinn að núna þyftum við ekkert að fara til Rvk var ferkar hissa þegar við sögðum að þið væruð ekkert að flytja hingað að Pabbi þinn yrði bara í 10daga heheh
Annars er voðalega lítið að frétta fórum á skíði í gær Hlynur Fannar lasinn bara svona týpíst
Love you
Sigga Magga

Hildur Sólveig said...

Ég hélt að það væri gott að borga fyrirfram?!?! Enda kornið alltaf gróft malað...! Loksins kom skýringin! Vonandi er allt ljómandi að frétta og það var svo svo svo svo svo gaman að sjá þig þetta eitt kvöld í janúar ;) Svona erum við busy ;) Allt gott að frétta héðan... Ég heyri annars í þér later Stína mín og hafðu það gott í sólinni!edot