Wednesday, May 13, 2009

Nyíregyháza


Það fer að styttast í lokapróftímabilið hjá okkur en eins og flestir vita erum við hérna í Debrecen Uni alltaf í prófum. Eftir að við tókum núna í byrjun vikunni tvo próf ákvöðum við að taka okkur smá frí frá lærdómi og Debrecen, sem er btw nauðsynlegt til að halda nánast eðlilegri geðheilsu hérna. Við tókum lestina til bæjar hálftíma í burtu, Nyíregyháza. Þegar þangað var komið hoppuðum við upp í stærtó alveg að dýragarðinum. Ágætur dýragarður en erfitt er að bera hann saman við Henry Vilas Zoo í Madison því hann er náttla toppurinn;) Garðurinn var með öll dýr sem eiga að vera í dýragarði nema kannski hákarlana sem bætast við á næsta ári! Ég er alltaf mest spennt fyrir öpunum og var mestinn tíminn eyddur fyrir framan apahjón og litla barnið þeirra. Merkilegt að sjá hvernig þeir hegða sér, gannaslagur við pabba og svo kúra hjá mömmu...ekkert ólíkt okkur. Í lokinn fórum við göngutúr um biðbæinn sem er bara eins og allir aðrir hérna í Ungverjalandi.
Myndir komnar inn á síðuna, enjoy:)

xoxo