Friday, May 30, 2008

Síðasti Dagurinn...

...í afmælinu mínu. Ég var búin að fá leyfi að eiga afmæli, annar í afmæli, svo daginn sem ég hélt upp á afmælinu mínu...sem mér finnst mjög sanngjart þegar próf flægjast fyrir. Síðasti dagurinn í 3ja daga afmælinu mínu var þá í gær og var þá góð ástæða til að halda á upp á því. Ég bauð krökkunum heim í íslenskt lambalæri sem mamma og pabbi komu með, Egrivín svo kakan hennar Sibbu í eftirrétt með fullt af berjum....mmm, hvað þetta var gott.



Svo fékk afmælisbarnið nokkrar gjafir: fína læknanemamyndin af okkur bekkjasysktinum (-1:))innrömmuð og ekkert annað en....



Ég er svo nálægt því að verða die hard Debrecen fan að það er ótrúlegt. Komin með trefil og svo núna búning!! Næst er bara að mæta í Lokistúkuna með blis og sveifla treflinum mínum meðan ég hoppa upp og niður að syngja...læri kannski textana seinna.

jæja, back to the books.


1 comment:

Anonymous said...

Hlakka til að mæta í matarboð hjá þér í sumar :) þau bregðast aldrei!

Gangi þér vel með restina og sjáumst eftir tæpar 2 vikur :)

Kv Anna María