Tuesday, December 2, 2008

Þegar piparkökur bakast...

Fyrsti í aðventu færðist yfir á mánudag hjá okkur vegna prófs, svo ég og María tókum okkur til í gær og bökuðum og máluðum piparkökur. Þá kemur piparkökurmyndasyrpan....





Það er ekki auðvelt að finna matarliti hérna, en við fundum bara bragðdropa með litum svo það var notað. Glassúrið var þá með marsipan og lakkrísbragð til dæmis.





Jólaglögg, piparkökur, góður félagskapur og the Grinch;o)


Ein sería komin upp í glugga hjá mér og jóladagtalið frá mömmu uppstillt fyrir ofan rúmið mitt, nammi nammi:o)

xoxo


4 comments:

Anonymous said...

ji hvað er kósý hjá ykkur...það er ekkert smá langt síðan ég hef skreytt piparkökur ég fékk ekkert smá mikið 'flash back' :)

Anonymous said...

Flott hjá ykkur stöllur.
Ég held að ég sleppi þessu í ár mig vantar aðal málarana.
Knús og kossar
Mamma

Eva Margrét said...

jiii minn eini það er enginn smá myndaskapur:-) ég held að það sé nú bara miklu jólalegra hjá ykkur en hérna á klakanum;-)
keep up the good work.
love ya
xoxo
E

Hildur Sólveig said...

Jahhh... þetta getið þig! Rosalega flott hjá ykkur!!