Það fer að styttast í heimsókn Mömmu og Pabba....úff, ég get ekki beðið:o) Þau fá þá að komast aðeins úr kuldanum og yfir til mín í 20°C hita.
Sólin er samt búín að vanta soldið hjá okkur, það er hlýtt hérna en skýjað. Það rignir mikið en ég og Debrecen rigningin erum ekki góðir vinir eftir hún tók það að sér ýta glugganum mínum opna og rigna yfir skrifborðið mitt og þar með eyðileggja þykku anatómíubókina mína. jeij.
Það var samt eitt sem gladdi mig í vikunni og það var á þriðjudaginn þegar Liverpool henti Arsenal út úr meistaradeildinni, gleði, gleði:o) verst var að ég gat ekki sitið heima að fygljast með leiknum með sumum fjölskyldumeðlimum...en ég vona að Valtýr sé að reyna fylla í fótsporin mín, samt stór spor að fylla:o)
ég er viss um að þetta var færslan sem allir voru að bíða eftir :O)lov'all....xoxo.
3 comments:
var búin að skrifa komment sem svo bara hvarf eitthvert á alheimsnetið :(
en það er aaaalveg að fara að koma sumar...ég finn það! Annars er VOTUR hér þessa dagana (mannstu vor+vetur). Fínt að þurfa ekki að horfa öfundaraugum á góða veðrið þegar mar hellir sér í bækurnar.
En hlakka mikið til sumarsins og fá þig heim!
Kv Anna María
ohhh loooove you sæta mín:) Þetta styttist og styttist, það verður æði að fá m og p í heimsókn, styttir biðina helling!!!!
Gangi þér rosalega vel með allt saman.
xoxo
Eva Margrét
Vá hvað ég á eftir að tapa í tan-keppninni í sumar! Þarf að finna einhverja leið til að halda í við ykkur... En ég var að spila um daginn og ætlaði að rifja upp gúrkuna góðu, búin að steingleyma því hvernig spilið var! :/
kv. Hera
Post a Comment