Friday, November 2, 2007

Halloween

Á miðvikudaginn var Halloween og ælta ég að byrja með að leyfa ykkur að giska hvað ég er....

(hint: tvo orð á ensku...fyrsta orðið er litur. Svo er ég með frímerki á kinninni og heimilisfang)

Eins og hefðin er hjá mér þá bjó ég til drulluköku og nýjan blóðfordrykk fyrir nokkra vini hérna í Simonyi...svo var lá leiðin í partí hjá Maríu og Hrafnhildi þar voru allir mættir í búning og mjög góð stemmning. Í næsta íbúð var svo annað partí hjá norskum 1.árs nemum svo þetta var í raun eitt huge partí. Það var bara ein manneskja sem náði að giska hvað ég væri án þess að gefa henni hintin. Nokkrar myndir fylgja....




6 comments:

Anonymous said...

okei, hmmmm... mér dettur í hug black-mail (á góðri íslensku fjárkúgun eða hvað?!), er það rétt er það rétt? ;) ef svo er þá er þetta snilldarhugmynd hjá þér, eitthvað sem mér hefði aldrei dotti í hug! ;)

Anonymous said...

Já, þokkalega black mail! (hefði samt ekki fattað það, ef Hera hefði ekki giskað á það) Snilldar hugmynd ef svo er. Það vantar allveg svona almennilegt Halloween hérna heima. Er að vísu að fara að prófa það í kvöld, bjó mér til cardbordbox robot. Ég er að fíla dúddan sem er í Star trek búningnum, mega svalur!
kv. Ívar Már

Anonymous said...

he he he he black-mail snild:) þú ert svo mikill SNILLI...

Anonymous said...

ææ þetta er svo sæt mynd af þér Stína :=)
Black-mail þú ert svo sniðug þvílíkt hugmyndaflug.. O hvað ég vildi að hallowin væri á íslandi en það er að vísu alltaf að koma meira og meira ekki komið hingað það kemur kannski eftir nokkur ár ekki það að við séum púkó sko ;)
En msnið mitt er enþá klikk verð bara að hitta á þig á skypinu prufaðu endilega að hringja á okkur einhver tíman.. En frábært hvað er mikið stuð hjá ykkur þá leiðist engum og æði að við getum hist í janúar
Knús og kossar
Sigga Magga sem er landbyggðar tútta með meiru ;)

Stina Jona said...

já þetta er rétt hjá þér hera! vó hvað þú ert klár...vantaði þig hérna á miðvikudaginn;)

Anonymous said...

þúúú ert Villiköttur, wrarr !