
Dugleg í jólaundirbúningnum, extra touch frá henni ömmu að senda mér jólasvuntu:)

Alltaf einhver sem stelst í laufabrauðmylsurnar...Njalli.
Svo var það að finna piparkornið í súpunni...
...og að sjálfsögðu vann stelpan piparkornagjöfina í ár;)
Þessi 'ungversk' jól þurftu smá íslensktbragð og bauð hann Doddi upp á þetta æðislegt hangikjöt. Íslenskt malt og 'appelsín' líka í boðinu.
Restina af kvöldinu fór í að opna nokkra pakka og svo horfa á National Lampoon's Christmas Vacation...classic.

Litla ungverska fjölskyldan mín. Allir með gjafirnar sínar frá Baby Jesus (sem kemur með gjafirnar hérna í ungverjalandi í staðin fyrir jólasvein)

Nú er það bara að byrja 24/7 lestur...eða nánast það;) Kærar þakkir fyrir jólakveðjur, jólakort og jólapakka:*:* Skelli inn væntanlega næst áramótamyndum...svo bíðið spennt:)
xoxo
p.s. ef þið viljið sjá myndirnar betur þurfiði bara að smella á þær. ég gerði síðustu óvart soldið litlar:)