Nei, ég er ekki að tala um Snorru-Eddu hérna heldur fótboltalið Debrecen sem eru með nickname...LOKI. Ég er búin að vera suða í Ófeig núna í marga mánuði að fara á leik og loksins hættu þeir í þessu endalausa fríinu sínu og spiluðu leik í gær. Þeir eru með gott lið hérna, búnir að vinna titilinn hérna í Ungverjalandi síðan 2005 og þeir sem eru miklir fótboltaáhugamenn muna kannski eftir því þegar þeir spiluðu á mót Man. Utd í Meistaradeildinni árið 2005.
Ég, Kata og Ófeigur kíktum á völlinn í gær eftir skólann. Þetta var fínt leikur, fór 2-0 fyrir Debrecen. Ég og Kata vorum afar æstar þarna í stúkunni með hinum gömlu körlunum að hrópa og
Best var samt að horfa yfir í næstu stúku og sjá allt fólkið með fræin sín....þetta minnti mig á Willi Wonka og þegar íkornin eru að opna hneturnar, höndin upp svo niður, upp svo niður...aldrei að vita kannski vorum við ekki beint að ná þessu, er kannski sólblómarfræjarfyrirtæki hérna í debrecen??? mmmm....
tók vídeó af þessu öllu...enjoy:
nóg af fótbolta í gangi, svo er það bara meistaradeildin í kvöld. jippíkæjæjeiiiii...
xoxo
4 comments:
hahahha þetta er svo mikil snilld!=) mjög góður leikur annars.. náðum meira að segja að skila eitthvað! :) barbie...
HAHAHAHAHAHA það eru allir í stúkunni að háma þessi fræ í sig!!!!
hahaha hvad er malid med thessi fræ....pant eg thrifa eftir leiki :)
hahahaha omægad hvað ég hló.. Ég hefði ekkert getað horft á leikinn gleymt mér að horfa á fólkið :O)
En alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt Stína mín,,
Hafðu það gott love you
Sigga Magga og Strákarnir
Post a Comment